top of page

Um Nishman á Íslandi

1000017922_edited.jpg

HX ehf. er umboðsaðili Nishman á Íslandi.
Fyrirtækið er stofnað 2024 og er í eigu Helga Snæs Ásgrímssonar og fjölskyldu. Helgi útskrifaðist frá Tækniskólanum 2024 og er einn eiganda Studio 101 á Skólavörðustíg.
Helgi kynntist Nishman vörunum í Florida 2021 og hóf þá að skoða með að flytja þær inn til Íslands. Það varð svo að veruleika um svipað leiti og hann kláraði Tækniskólann og undirbúningur var í gangi varðandi opnun á Studio 101.

bottom of page